May 19, 2007

Veskið mitt


Hér er ein síða í BOM (Book of me) albúmið mitt. Þetta verkefni var einfaldlega þannig að við áttum að sturta úr veskinu og taka mynd af því og segja frá því, allavega var veskið mitt óvenju snyrtilegt þennan dag, enda er ég ekki vön að vera bæði með skólatösku og veski og er ég búin að vera með skólatöskuna í allan vetur og bara nýbúin að skipta yfir í veskið. Allavega, þrælskemmtilegt allt þetta BOM verkefni.

PP er BG Scarletts Letter, og einn pp úr Black Tie, og svo eru þarna Prima blóm, bæði þessi litlu og þetta stóra, eníhú :)

8 comments:

Þórunn said...

Töff! flottir litir í henni ;-)

MagZ Mjuka said...

Mjög flott. Sniðugt verkefni! :)

Svana Valería said...

ferlega flott og skemmtilegt verkefni

ef ég myndi sturta úr mínu veski omg það myndi ekki duga að taka bara eina mynd af því sem kæmi úr því hehe

stína fína said...

vá geggjuð síða :O)

hannakj said...

vá geðveikt! ótrúlega flottir litir.

Anonymous said...

Ferlega flott síða hjá þér og þetta BOM dæmi er ferlega spennandi. Ef ég myndi sturta úr mínu veski þá væri ekki mikið meira í því en þetta sem er hjá þér ;)

Helga said...

ÆÐISLEG þessi :) mér finnst svona bylgjur alltaf svo flottar :D

Anonymous said...

Æðisleg síða og skemmtilegt verkefni:o)