May 24, 2007


Ég er algjörlega ofvirk þessa dagana og bara skrappa og skrappa, en þetta er bara svooooo gaman. Allavega gerði ég þessa síðu í gærkvöldi. Hún er úr Bohemia pp og Bazzill chipboard í titli, smá bling og TT stimplablóm. Myndirnar eru teknar einn daginn núna í maí þegar við fórum í bíltúr í áttina að Laugavatni. Við fórum með teppi og nesti og fórum í alvöru lautarferð. Rökkvi var mjög hrifinn :)

5 comments:

Barbara Hafey. said...

Jiminn hvað þú ert dugleg kona!
Ég er barasta farin að hlakka til að byrja í skólanum í haust og klára prófin ;) hahahaaaa....
Vona að ég verði þá jafn dugleg og þú :D Flott opna hjá þér!!!

Þórunn said...

flott opna! ég vildi að ég væri svona dugleg!!!

hannakj said...

vá hvað þú ert svo dugleg!! geggjuð opna og geðveikt flottar myndir!!

stína fína said...

vá æðisleg opna og þú er já í bana skrappstuði ;O)

MagZ Mjuka said...

frábær opna