May 24, 2007

Fjör


Já mér datt enginn betri titill í hug fyrir þessa síðu, enda myndirnar svona svolítið úr öllum áttum, teknar í sama mánuði í leikskólanum. Þessi síða fer semsagt í leikskólaalbúmið. Munstraði pp er Kaleidoscope frá MME og svo er á síðunni BG rubon og BG stafalímmiðar. Ætli þetta verði nú ekki síðasta síðan í dag, en ég held áfram að setja inn síður, því það stefnir allt í annan langan skrappdag með Hildi á morgun, sem er argandi snilld. En við sátum semsagt saman heima hjá mér og skröppuðum í allan dag :)

3 comments:

MagZ Mjuka said...

Very flott síða þú skrappóða kona! :D :D :D
Keep up the good work. Maður hefur þá nóg að gera hér í netheimum! ;)

Unknown said...

bara geggjuð hjá þér :)

stína fína said...

vá þessi er flott, þú ert ekkert smá dugleg :O)