May 16, 2007

Bara prófa :)


Jæja, ég hélt nú sjálf að ég yrði síðasta manneskjan til að fara eitthvað blogga, en ég ákvað nú samt bara rétt í þessu að prófa að halda úti svona skrappbloggi. Hér mun ég pósta inn síðunum mínum og segja hugsanlega eitthvað frá þeim...stundum. Annars verður bara að koma í ljós hvernig þetta verður :)
Allavega, þá ætla ég að láta eina síðu sem ég gerði í dag fylgja með. Myndirnar eru teknar á sumardaginn fyrsta. Snúðurinn minn fór með ömmu sinni á skíði þann dag og kom svona brenndur og sætur heim aftur. Hann er nú búinn að jafna sig að fullu og er bara brúnn og sætur. En síðan er úr Fancypants pp :)

6 comments:

hannakj said...

Til lukku með bloggið. Þú ert búin að vera ógó dugleg að skrappa í síðustu daga. vona að skrapp mojo mitt komi tilbaka fljótlega. Vona að þér sé sama að ég kræki þig hjá mér.

Barbara Hafey. said...

Æði og til hamingju með bloggið ;)

Þórunn said...

Til hamingju með bloggið!!

Svana Valería said...

þessi síða er æðisleg ,flottur litur á pp ,alveg í stíl við snúðinn hehe

MagZ Mjuka said...

Til lukku með bloggið! Síðan þín er svo æðisleg og passar allt svo perfectly saman!

kveðja, Magga

stína fína said...

til hamingju með bloggið, flott sínan þín :O)