May 24, 2007

Síða í leikskólaalbúmið


Hér er enn ein í leikskólaalbúmið hans Rökkva. Þessi er nú hálfgerð afgangasíða, þar sem ég notaði afganga frá opnunni á undan, skar þá til í reiti og notaði svo blingdútl og TT stimplablóm. Ég er voða sátt við þessa og er farin að hlakka til að sýna leikskólastarfsfólkinu albúmið:)

5 comments:

Svana Valería said...

geggjuð þessi ,flott nýting á pp

stína fína said...

þessi er bara geggjuð þótt hún sé úr afgöngum :O) væri sko til í eiga þessa stimpla ;O)

MagZ Mjuka said...

æðisleg síða. :)

Anonymous said...

Geggjuð síða:O)

Unknown said...

flott síða.