May 23, 2007

Ég elska Wanted línuna


og þessi opna er einmitt úr henni :) Myndirnar á vinstri síðunni eru teknar mjög snemma einn morguninn úti á palli. Myndirnar á hægri síðunni eru svo teknar seinna sama dag þegar Rökkvi var að hjálpa pabba sínum og afa að smíða. Ég hef heyrt að hann sé mjög handlaginn hann Rökkvi ;)Síðuna skrappaði ég svo í dag úr Wanted línunni frá Cosmo Cricket. Ég notaði líka aðra dútlstimpla en ég er vön, enda kom Hildur Ýr til mín í dag og við ætluðum að skrappa, en enduðum með að skiptast bara á stimplum og svona. Síðurnar eru svo eftir nýjustu skissunni hennar Þórunnar, en ég bæði speglaði hana og stílfærði aðeins á leiðinni :)

7 comments:

MagZ Mjuka said...

Vá flott opna. Kemur rosa vel út að vinna eftir þessari skissu! Very very flott!

Helga said...

Æðisleg síða :D ég er ekki enn farin að nota wanted pp minn :/

stína fína said...

vá þessi er æði svo flottir litir :O)

Anonymous said...

Geggjuð opna og flottur pp:O)

hannakj said...

vá ferlega flott opna!! geggjaðar flottir litir og myndirnar eru æði!

Hildur Ýr said...

Ýkt flott... er að fara að nota blómið :)

Þórunn said...

Geggjuð útfærsla á skissunni!!! Ég er sammála með wanted línuna, hún er bara trufluð flott!!!