May 26, 2007

Nafnið mitt


Hér er ein síða um nafnið mitt, þetta er auðvitað síða í BOM albúmið mitt. Síðan er úr BG Perhaps línunni, blómið fékk ég hjá Hildi Ýr og titillinn er Prima chipboard (þau eru samt brúnni í alvörunni, ekki svona lillablá, skönnuðust bara svona). Fyrri textinn á síðunni er frá mömmu um afhverju nafnið var valið, hinn textinn er af spjaldi sem ég átti um merkingu nafnsins Sara. En sjálf er ég bara mjög ánægð með nafnið, myndi ekki vilja heita neitt annað :)

5 comments:

Þórunn said...

mjög flott síða! töff að nota @ í staðin fyrir a ;-)

MagZ Mjuka said...

GEggjuð og ÆÐI að nota @! :D

stína fína said...

vá þessi er bara geggjuð :O)

hannakj said...

SVo flott sida! Snell ad nota @! Frabaer texti

Unknown said...

æðisleg :)