Nov 1, 2007

Smá svona :)Jæja, ég var að hlusta á 2 fyrirlestra úr skólanum í gær (heima í tölvunni sko) og ákvað að nota pínu tímann og dunda mér eitthvað á meðan, enda hef ég svooo lítið getað föndrað undanfarið útaf skólanum. En sem sagt, þetta er frekar einfalt og svona, enda var borðið mitt undirlagt af glósum og svona á meðan, en ég fann smá laust pláss og föndraði þessi 3 litlu kort og nokkra jólapakkamerkimiða :)
Stimplarnir á merkimiðunum eru SU Merry and bright
En stimpilinn á kortunum keypti Helgi handa mér í London :)

3 comments:

hannakj said...

vá gegggjað allt saman""!"

Helga said...

Æðislegir merkimiðar :D og kortin algjörlega krúttaðir :)

Hildur Ýr said...

Ekkert smá flott, og enn flottara live off kors ;)