Nov 7, 2007

Fleiri jólakort :)


Ég ákvað að gera nokkur jólakort í gærkvöldi og skellti í þessi hérna (og nokkur önnur eins í viðbót).
Stimpillinn er su stimplahjól, embossað með silfruðu, pp er bara karton, svo eru mismunandi prima blóm á hverju korti :)

5 comments:

Anonymous said...

Æðisleg kort hjá þér og voða ert þú virk í kortunum:O)

Sandra said...

Flott kort :) ég sé svo eftir að hafa ekki pantað þennan stimpil.

Hildur Ýr said...

úú flott :)

hannakj said...

vá geggjað flott!!!

Anonymous said...

alveg geggjuð :O)