Nov 14, 2007

Nokkur jólakort í viðbót:)Jæja ég gerði nokkur kort um daginn (þegar Rökkvi var að föndra með mér) en ég var ekki búin að setja þau inn. Það er nú bara karton í kortunum sjálfum og svo litaðar stimplamyndir frá öðrum (snjókallinn er úr Frosty settinu frá SU sem Hildur á). Svo notaði ég afganga af BG jólapp og eitthvað pínu skraut svona :)

4 comments:

Anonymous said...

Æðisleg kort!!

hannakj said...

vá geggjuð kort!!! alltaf snilld að nota afgangir á kortum.

Anonymous said...

alveg æðisleg eins og alltaf hjá þér :O)

Helga said...

vá geggjuð :D