Nov 8, 2007

Jólatré :)


Hér eru nokkur kort með jólatrjám framan á. Hér notaði ég bátt karton og stimplaði það með versamark bleki með svona stjörnustimpli frá SG. Svo raðaði ég saman hjörtum í jólatré og límdi niður :)

3 comments:

Barbara Hafey. said...

Ótrúlega flott kort hjá þér!!!!
Dugnaðurinn í þér kona :)

Anonymous said...

bara æði :O)

hannakj said...

æðislega flottar!!