Nov 4, 2007

Fjöldaframleiðsla :)


Ég gerði nokkur kort í viðbót um helgina, já þau eru nú næstum alveg eins öll eða svona því sem næst, örlítið misjafnt hvaða munstraði pp var notaður og hvaða borði passaði við, en heildarútlitið það sama. Þetta er stimpill frá London embossaður með grænu dufti með grænu glimmeri í :)

3 comments:

Hildur Ýr said...

ýkt flott :)

Unknown said...

Rosalega flott hjá þér.

Anonymous said...

geggjuð :O)