Aug 23, 2007

TaskaJæja, þá er ég búin að sitja heima og gera tösku hihi, í stíl við litla kortaboxið sem ég gerði um daginn, í hana ætla ég svo að setja nokkur kort og gefa seinna :) Njótið vel

9 comments:

Hildur Ýr said...

úúú... ekkert smá flott!! Nú þarf ég bara að drífa í þessu ;)

Anonymous said...

Ekkert smá flott.

Ég vildi að ég væri svona dugleg.
Kv. Andrea.

Hulda said...

geggjuð kortinþín og taskan náttúrulega bara æði!

Anonymous said...

Geggjuð taska:O)

Anonymous said...

Æðislega flott hjá þér:)

Anonymous said...

vá vá klikk flott :)

Barbara Hafey. said...

Crazy in the nut house ;)

hannakj said...

vá flott!!

Anonymous said...

mjog ahugavert, takk