Aug 18, 2007

Mini card box :)Já, Hulda P á skrapplistanum setti inn slóð á leiðbeiningar um gerð svona "mini card box" og ég ákvað bara í morgun að prófa að gera svona box meðan pjakkurinn horfði á barnatímann. Þetta varð útkoman hjá mér :)Hér er svo slóðin á leiðbeiningarnar http://justgivemestamps.typepad.com/my_weblog/2007/08/mini-card-boxtu.html svo getur fólk auðvitað skreytt boxið að vild :)

10 comments:

Hildur Ýr said...

Hann er algert ÆÐIPÆÐI!!!

Anonymous said...

Virkilega flott hjá þér, kannski maður prófi við tækifæri!

hannakj said...

ferlega flott!

Anonymous said...

Mjög flottur hjá þér :)

Thelma said...

mjög flott hjá þér, er einmitt að gera einn svona kassa núna, varð bara að prufa hann :-)

Anonymous said...

Æðislegur hjá þér:O)

Gislina said...

Flottur kassi, ég þarf að prufa að gera einn svona fyrst maður er dottin í kortinn :-)

Anonymous said...

Mjög flottur hjá þér :Þ

Barbara Hafey. said...

Æðislegur :)
Þú ert komin í minn hóp "uppáhaldsskrapparar" :D Þú ert svo ótrúlega aktív og flott á því :D

Hulda said...

geggjaður kassi hjá þér, ég er ekki enn búin að prófa sjálf.