Sep 16, 2007

Myndakassi :)Jæja, þá er skólinn byrjaður aftur í öllu sínu veldi, með heimavinnu og lestri eins og ég veit ekki hvað, ég sem ætlaði að vera svooooo dugleg að skrappa í haust og svona, pósa allta reglulega hingað og þannig. En allavega þá gerði ég einn myndakassa síðastliðið föstudagskvöld meðan ég hlustaði á fyrirlestur á netinu. Hann er úr bazzil pp og síðurnar eru úr K'ology, blóm frá Prima og bling.

2 comments:

Hildur Ýr said...

Geggjaður, bara geggjaður... verður að sýna mér uppskriftina að þessum stærri :)

Anonymous said...

alveg geggjaður kassi :O)