Aug 19, 2007

2 jólakortÉg gerði loksins 2 jólakort, finnst gott að byrja á því núna, lenda ekki í stressi með það í desember hehe, en hér eru þau, þetta er BG Blitzen pp og stimplamyndir úr stimplaleik :)Hey, ég sé núna að jólatrén líta út fyrir að vera gul, en þau eru sko lituð græn haha, liturinn hefur bara skannast svona skringilega :)

2 comments:

Hildur Ýr said...

Þú ert alveg hriiikalega dugleg :)

Gislina said...

Æðislega flott öll hjá þér.