Aug 13, 2007

Snúður í sumarfríi

Jæja, þar sem litli snúðurinn minn er búinn að vera í sumarfríi en kallinn farinn aftur að vinna þá gefst mér lítill tími í tölvunni og bitnar það jú á þessari síðu. Snúðurinn þarf sína athygli á daginn þegar við erum 2 ein heima og kallinn þarf sína athygli á kvöldin eftir vinnu, svo þið skiljið mig.
Allavega, ég hef nú samt skrappað smá svona eitt og eitt kvöld og hér eru sem sagt síðurnar sem ég hef gert síðan síðasta færsla var sett inn. Ætla svosem ekkert að segja um þær.
Vonandi fer ég svo að pósta inn nýju dóti með styttra millibili, sjáum til hvernig það verður :)

8 comments:

Anonymous said...

vá æðislegar síður :D

Anonymous said...

Geggjaðar síður, gaman að sjá síður eftir þig aftur:O)

Anonymous said...

æðislegar síður hjá þér :O)

Anonymous said...

Allar rosa flottar:=)
kv. Bjarney

Unknown said...

Æðislegar síður hjá þér.

Anonymous said...

Meiriháttar flottar síður hjá þér.

Kveðja Gunna

Thelma said...

vá alveg geggjaðar :-)

Anonymous said...

Geggjaðar síður. Pappírinn er mjög flottur :)