Aug 22, 2007

Nýjar síður...
í leikskólaalbúm Rökkva. Já mér finnst ég þurfa að fara að klára það fyrst hann er nú byrjaður á nýjum leikskóla og svona, aldrei að vita hvað maður fær af myndum þaðan til að gera fleiri albúm. Allavega hér eru 3 nýjar síður úr Crate línum, 2 þeirra eru úr "New Garden" línunni og ein er úr "Cowgirl" línunni. Ein af síðunum er eftir skissu eftir hana Möggu held ég, en ég var ekki með skissuna heldur skrappaði hana eftir minni hehe, hinar eru skrappliftuð lo úr tímaritum :)

3 comments:

Hulda said...

æðislegar síður hjá þér og kortin sem þú hefur verið að gera!!!

Anonymous said...

Æðislegar allar síðurnar:O)

Anonymous said...

Þessar síður eru æðislegar hjá þér!!