Aug 23, 2007

KortagírÉg datt aðeins í smá kortagír, drengurinn er svo duglegur í aðlögun á nýja leikskólanum að ég hef bara allt í einu aftur smá tíma á daginn til að dunda mér, eða sko þangað til skólinn byrjar aftur. En í dag ákvað ég að gera nokkur kort :)Þessi er gerð með blómastimpli sem ég á ekki sjálf heldur fékk að nota einhvers staðar. Ég litaði á stimpililnn sjálfan með tússlitum og stimplaði svo, pp er afgangar :)

2 comments:

Hildur Ýr said...

Þetta eru ýkt flott kort... mig langar í þennan stimpil!

Anonymous said...

Geggjuð kort!!