Aug 19, 2007

Kortabloggeða sko, ég bara varð að prófa smá embossing folderana sem ég fékk nýlega og gerði því 2 kort, en ætla að fara að gera aðeins meira af kortum á næstunni. Verð að viðurkenna að ég er ekkert súperánægð með músakortið en mér lá svo mikið á að klára það að það bara verður ekki betra, haha. En þessi kort eru gerð bara úr afgöngum, og stimplamyndum sem ég átti tilbúnar, hehe.

2 comments:

Hildur Ýr said...

Alltaf gaman að eiga kort :)Og þessi eru kúl.. ýkt stuð að EMBOSSA!!!

Barbara Hafey. said...

Hey mér finnst þau bara svaka kúl BÆÐI :D