Jun 9, 2007

Vinir


Já þeir eru sætir vinir litla fjóreykið á leikskólanum, þeir Rökkvi, Einar, Baldvin og Halldór. Alltaf saman. Mjög snemma byrjaði Rökkvi að tala um þessa sömu stráka þega hann kom heim úr leikskólanum á daginn og enn eru það sömu nöfnin. Þessvegna finnst mér þessi mynd svo æðisleg, því þarna eru þeir saman vinirnir, svooo sætir :)

Þessi síða er eiginlega unnin úr afgöngum, grunnpp er úr einhverri Wild Asparagus línu, stakt blað sem ég átti eftir, brúni pp er Bohemia og brúni munstraði er frá Fancypants, en mér finnst þetta passa rosalæega vel saman. Svo notaði ég nýju dútlstimplana og journal stimpil, ég elska alla þessa nýju. Chipboardið er Crateboard og svo er bling í dútlinu. Síðan er svo unnin eftir skissu eftir Þórunni skissusnilling, ég elska skissurnar hennar og á sko eftir að nota fleiri :)

11 comments:

Svana Jóna said...

Æðisleg síða hjá þér ;Þ

rosabjorg said...

Frábær síða. Passar allt mjög vel saman og dútlstimplarnir eru to die for.

Þórunn said...

æðisleg síða! geggjaðir stimplar!

Hildur Ýr said...

Flott síða... ;)

Anonymous said...

Æðisleg síða og gaman að eiga mynd af þeim fjórum saman ;)

Kveðja Eyrún

Svana said...

geggjuð flott

Ingunn said...

vá, geggjuð , dúttlið svo flott :D

Inger Ros said...

Geggjuð þessi, æðisleg myndin og pappírinn rosalega flottur sem og stafirnir.

hannakj said...

allt svo flott saman!! dúddl eru geðveikt!

Helgaj said...

Þessi síða er geggjuð:O)

Pálína said...

Æðisleg síða og þeir svo sætir saman vinirnir