Jun 16, 2007

Skrapp í gær


til Hildar til að skrappa. Það reyndist mjög árangursrík skrappheimsókn. Ég skrappaði 1 opnu í venjulega Rökkva albúm og 1 síðu (og þá fyrstu) í nýtt leikskólaalbúm. Það er síðan sem birtist hérna með.

Síðan er úr pp frá MM (Making Memories), Rubonið í titlinum er líka frá MM, dútlstimplar frá AL (Autumn Leaves), journal stimpill frá AL, blóm frá Bazzill. Að lokum er síðan unnin eftir skissu frá Þórunni :)

4 comments:

Þórunn said...

æðisleg síða!

Hildur Ýr said...

Rosa sæt síða :)

Unknown said...

vá þessi er bara flott, flott litasamsettning hjá þér.

Anonymous said...

flott síða
elska jurnalið... bilað flott!!