Jun 8, 2007

ElskarJá hann Rökkvi elskar húsdýragarðinn. Hann er búinn að fara þangað 3var núna í lok mai og er ég nýbúin að skrappa eina síðu með myndum þaðan og hér er síða úr ferð 2. Í þetta sinn vildi hann klappa dýrunum en hefur hingað til verið pínu smeykur við þau, en samt voða spenntur fyrir þeim. Allavega, hann var svo mikið krútt að klappa öllum dýrunum og svona, og svo er auðvitað mikið stuð að leika sér fjölskyldugarðsmegin.

Já síðan er úr pp úr Scrap í Fjarðarkaupum (man ekki hvað pp heitir), svo notaði ég nýju dútlstimplana mína, þeir eru ÆÐI, takk fyrir!!!! og notaði líka skissu eftir hana Beggu :)

9 comments:

Anonymous said...

vá bara geggjaðar :O)

Helga said...

vá báðar alveg æðislegar :D

Þórunn said...

geggjuð síða!!

hannakj said...

vá truflað flott opna!! er þetta ekki Upsy Daisy pp. Svo gaman að sjá þig að nota nýju stimplana. á eftir að prófa mitt. góða helgi!

Just Thoughts said...

flott opna :D

Hildur Ýr said...

Ýkt flott... gordjöss dútlstimplar

Svana Valería said...

vá svaka flott opna

Anonymous said...

Flott opna, æðislega rmyndir

Unknown said...

vá þessi er ekkert smá flott hjá þér :)