Jun 10, 2007

Ein án titils


Hér er ein síða sem fer í leikskólaalbúmið. Ég held þetta sé söngmappa sem hún er að sýna þeim á myndinni, en ég veit það samt ekki, mér finnst myndin bara sæt.

Bakgrunnur er hvítur cardstock úr Föndurstofunni og blái er bazzil, svo notaði ég nýju dútlstimplana mína og gömlu í bland og punsaði út hjörtu í ýmsum brúnum tónum, rikrak borði og svo eru smá handdútlaðar doppur, síðan er eftir skissu frá Þórunni :)

9 comments:

Unknown said...

Geggjuð síða, svo falleg lo og myndin krúttleg.

Fallegur pp sem þú notar og dútlið æði.

hannakj said...

voða sæt síða!!

Helga said...

þessi er algjört æði :D

Þórunn said...

æðisleg!!

Anonymous said...

Æðisleg og myndin flott:O)

Anonymous said...

Æðisleg síða

Just Thoughts said...

virkilega flott , ricrac borðinn sker skemmtilega :)

Anonymous said...

æðislega flott síða....mér finnst þessi dútl og hjörtu þema svo flott ;)

kv Heiðrún

Unknown said...

geðveikt flott :)