Jun 30, 2007

PokaalbúmakvöldÁ fimmtudaginn höfðum við lítið pokaalbúmakvöld hér heima hjá mér, við vorum 4 saman og ég sú eina sem hafði gert pokaalbúm áður. Þetta gekk nú samt ágætlega og í lok kvölds voru allar komnar með albúmið sjálft og sumar búnar með forsíðu. Ég kláraði bæði forsíðuna og baksíðuna sama kvöldið. Hér er svo afraksturinn, mitt albúm á semsagt að vera Afmælisdagabók. Ég notaði Stella Ruby pp frá BG í bæði forsíðuna og baksíðuna, smá bling á forsíðuna og stórt blóm, og dútlstimpill á baksíðuna, borðar úr ýmsum áttum:)

6 comments:

Anonymous said...

Æðisleg forsíðan og baksíðan hjá þér

Anonymous said...

vá bara alveg geggjaðslega flott albúm :O)

Hildur Ýr said...

Þetta er rosaflott... mitt verður nú jafnvel enn flottara... ;) Nei, djók... þetta er geggjað hjá þér :D

Unknown said...

Glæsilegt hjá þér, ég þarf að læra að búa til pokaalbúm.

Anonymous said...

Mjög flot hjá þér, ég held að ég verði að fara að panta mér BG!!!

Hulda said...

greinilega langt síðan ég kíkti við síðast, ekkert smá sem þú ert öflug í skrappinu!!! Síðurnar eru hver annarri glæsilegri og pokaalbúmið flott!