Mar 5, 2008

Fæðing litlunnar :)



Jæja, ég hef nú ekkert skrappað eða bloggað í smá tíma núna, en ég eignaðist litla stelpu þann 15. febrúar og er búin að vera svolítið upptekin af henni síðan, enda er hún svo falleg og yndisleg að ég gæti horft á hana allan sólarhringinn. Eeeen, ég tók mig nú samt til og skrappaði eina opnu um dúlluna, er búin að vera með opnuna í vinnslu í nokkra daga og svona gripið í hana öðru hvoru. En nú er hún tilbúin. Eitt BG rubon er á síðunni, en allt annað: pp, stafir og hjörtu og svona er úr Two scoops línunni frá BG, nema það er kremaður bazzil bling pp er grunninn. Svo lét ég fæðingarsöguna bara nánast fylgja með í heild sinni :)

14 comments:

Anonymous said...

æðisleg, skil svo að þú gætir horft á hana allan sólahringinn :O)

Hildur Ýr said...

Algjört æði, hún Nótt Helgadóttir :) Og opnan líka :)

Sandra said...

Úff! Hún er æði! Geggjaðir litir, hjörtun eru sjúklega flott og frábært að hafa svona langann texta.

Anonymous said...

Geggjuð opna hjá þér, Nótt er ekkert smá falleg stelpa :D

kv Jóhanna Björg

Thelma said...

mjög flott hjá þér :-)

Helga said...

Rosalega falleg opna :)

Anonymous said...

Flott opna og fallegir litir í henni. Flott hvernig þú kemur svona miklum texta á hana :)

Anonymous said...

Ofsalega falleg opna og skemmtilegt að setja allan þennan texta á síðuna:O)

Anonymous said...

Mjög flott síða hjá þér, svo skemmtilegt að hafa svona fæðingarsöguna,

kv Gunna

hannakj said...

Svo falleg opna!!! Yndislegar myndir. Til lukku með Nótt. Gaman að lesa langa textann.

Þórdís Guðrún said...

Æðisleg síða, svo stílhrein og falleg. Hjörtun eru æðisleg á henni og myndefni er einnig frábært

Anonymous said...

Rosa flottar síður og æðisleg dúlla sem þú átt.

Kveðja, Inga skrappari

Anonymous said...

Veistu, þessi opna er bara yndislega falleg!!! Og ef þér er sama þá langar mig að fá að skraplyfta layoutinu við tækifæri ;-)
Kv, Hulda.

Anonymous said...

Æðisleg síða og gaman að eiga fæðingarsöguna svona aðgengilega :-)

GuðrúnE