Feb 10, 2008

Makinn


Já BOM verkefnið heldur sko áfram á þessu ári og þetta er síða í því. Þemað í þessu verkefni var "ég og ástin eða makinn". Ég fann nýlegustu myndina af okkur Helga saman og notaði hana, finnst hún líka bara fín :) Textinn er svo stutta útgáfan af því hvernig við kynntumst.
Pappírinn í síðunni er frá Crate, línan heitir Cowgirl :)

7 comments:

Thelma said...

vá æðislegar síðurnar þínar :-)

hannakj said...

vá æðislega flott síða!!!

Hildur Ýr said...

Geggjuð síða :) Flott mynd ;)

Anonymous said...

rosa flott síða

Þórdís Guðrún said...

Skemmtileg síða

Anonymous said...

æðisleg síða :O)

Anonymous said...

parf ad athuga:)