
jæja, loksins skrappaði ég pínu meira, kláraði sónarsíðuna sem er búin að liggja á borðinu hjá mér lengi. Myndirnar eru bestu myndirnar sem ég fékk eftir hvern sónar og textinn segir allt það helsta. Stafirnir eru thickers frá AC, blúnda úr einhverri saumabúð og pappír og blóm frá Prima :)
9 comments:
Yndisleg síða eins og allar þínar :-)
Mér finnst þessi pappír hreint út sagt geggjaður!!!
Kv, Hulda.
Rosalega falleg síðan og flott að hafa eina myndina með hvítum ramma :) kær kveðja Katrín Dröfn (katad af scrapbook)
Síðan er æði. Rosalega flott
kv Jóhanna Björg
Þessi er skemmtileg :) Vonandi gengur næsta fljótar hehe
alveg æðisleg síða
Vá hún er æðisleg hjá þér Sara.
Ég hugsa svei mér þá að ég fái bara að lyfta henni nánast frá A-Ö hef verið að baslast eitthvað í því hvernig ég ætti að útfæra mína svona síðu fyrir minnsta skottið..
Æðislega flott síða.
svo flottar sónarmyndir
svakalega flott síða hjá þér. Gefur mér hugmynd hvernig ég get útfært mína þegar þar að kemur :D
Æðisleg síða, það er svo erfitt að skrappa sónarmyndir. Pappírinn er líka truflað flottur.
Post a Comment