Feb 3, 2008

Snjór á jóladag :)


Á jóladag var kom aldeilis fallegur snjór og við skruppum út á snjóþotu hér í Mosó. Ofsalega hljótt og fáir á ferli, enda jóladagur og margir bara inni að kúra eða í jólaboðum.
Pp í síðunni er ýmis snjópappír frá BG, bakgrunnurinn úr Dasher og einhver pp þarna úr Figgy pudding. Kláraði dútlblingið mitt á þessa síðu og er mjög ánægð með það, svo er titillinn úr Bazzil chipboardi :)

5 comments:

Hildur Ýr said...

geggjuð snjósíða... verð að koma mér í mínar!

Unknown said...

ú þessi er geggjuð, elska snjósíður :)

Anonymous said...

ÞEssi er geggjuð, og æðislegar myndir :D

MagZ Mjuka said...

alveg æðisleg þessi enda ertu meistarinn í snjósíðum!

hannakj said...

vá æðisleg!!! alltaf svo gaman að sjá snjósíður frá þér því þú notar alltaf svo flottar vetra pp.