Feb 2, 2008

Jólin 07Ég er alveg að verða búin að skrappa árið 2007, gerði jólin 07 í kvöld. Eins og maður getur nú stundum tekið mikið af myndum þá finnst mér það svolítið gleymast við þessi týpísku "tilefni", eða sem sagt er ég of upptekin af því að njóta stundanna að ég gleymi myndavélinni. Allavega, klukkan rúmlega 8 á aðfangadagskvöld, við búin að taka upp nokkra stóra pakka, þá fattar kallinn að taka fram myndavélina og smella af nokkrum myndum :)
Jæja, pp er Cosmo Cricket Wonderland línan, sem virðist vera jólalínan mín þetta árið, en einnig er þarna smá bútar af bakhliðum á BG Figgy Pudding pp og Prima blóm :)

6 comments:

Hildur Ýr said...

Þær eru geggjaðar :) Kemur ekkert smá vel út ;)

Gauja said...

æðisleg :-)

hannakj said...

vá geggjuð opna!! pp eru trufl!!!

Anonymous said...

Æðisleg opna, svo jólaleg og skemmtileg.

Flottur pp og lo líka.

Kv. Inger Rós

Anonymous said...

Rosalega flott opna:O)

MagZ Mjuka said...

vá alveg glæsileg opna og fallegir litir í henni!