Jan 4, 2008

Fyrstu síður ársins :)
Þá eru fyrstu síður ársins 2008 að dottnar inn. Gerði þessar 3 í gærkvöldi, er að vinna áfram í þessu venjulega albúmi, þessar myndir eru frá því í júlí og ágúst 2007. Allar síðurnar eru úr BG Mellow línunni, datt í hana í gær og notaði þá bara hana, enda er hún algjört æði. Svo eru þarna einhver stór prima blóm og svona :)

4 comments:

Hildur Ýr said...

ég sé nú bara tvær neðstu... en þær eru líka bara geggjað flottar sko!

Anonymous said...

æðislegar :O)

hannakj said...

vá geggjað flottar!!! Elska Mellow línuna!!!

MagZ Mjuka said...

váts hvað þú ert búin að vera dugleg! Æðislegar síður hjá þér að venju. Þú ert superdúper skrappdís! :)