Jan 22, 2008

Jólarass :)


Hér kemur ein þokkalega skrapplift síða frá Lindu Ak. Ég ákvað að nota líka jólamyndir á síðuna eins og er á Lindu síðu. En þessi pp er frá Cosmo Cricket og línan heitir Wonderland og er jólalína frá þeim. Á síðuna notaði ég svo Prima blóm og BG Mellow tölur í miðjuna. Myndirnar eru frá fyrri jólakortamyndatökunni 2007. En engin af þessum myndum endaði í jólakorti, en mér finnst þær samt svo sætar. Rökkvi hljóp út um allt hús með jólasveinahúfuna og gerði í því að snúa sér við og dilla rassinum í mig um leið og ég lyfti upp myndavélinni, litli jólarassinn minn :)

10 comments:

Anonymous said...

Æðisleg alveg! Eins og allar síðurnar þínar :) Strákur er nottla algjört krútt og sniðugur að stríða mömmu sinni svona ;)

Anonymous said...

Geggjuð síðan, finnst þetta LO klikkað

Anonymous said...

vá hvað þessi er ÆÐI :)

Hildur Ýr said...

Hún er alveg æðisleg :)

Anonymous said...

vá svakalega flott hjá þér

Anonymous said...

ótrtúlega flott síða og mér finst hún passa öll svo vel saman :)
kv sonja

Svana Valería said...

frábær síða og flottar myndir

Thelma said...

vá þessi er æði :-)

hannakj said...

awww dúllumyndir!!! geggjuð síða!!! prima dúddl steinar gera svo mikið fyrir síðuna!!

Þórunn said...

þessi er algert æði!!