Dec 31, 2007

Síðustu BOM síðurnar :)
Jæja, þá er ég búin með öll verkefni þessa árs. Hér eru síðustu síðurnar í því:)

5 comments:

Hildur Ýr said...

Þær eru bara geggjaðar... til hamingju með að BOMárið skuli vera búið!

Helga said...

vá flottar :D

Barbara Hafey. said...

Sjúklegar síður :)
Og til hamingju með að klára öll verkefnin :D

Anonymous said...

Geggjaðar!!!
Ertu þá búin með árið?

hannakj said...

vá vá geggjaðar flottar síður. trúi ekki að þú ert búin að vera svo dugleg að klára öll BOM síður!!! Mig vantar spark í rassið og klára.