Jan 20, 2008

HaustsíðurÉg byrjaði eitthvað að skrappa smá í gærkvöldi og gerði þá fyrri síðuna en var bara að enda við að klára hina núna. Fyrri síðan heitir "Róló með bát" og það er það sem Rökkvi kallar þennan ákveðna róló sem við höfum stundum gert okkur ferð á, en hann er ekki hér í nágreninu. Hin síðan er með myndum frá yndislegum haustdegi við tjörnina, en hún er skraplift eftir einni síðu frá Gabrielle á sb.com http://www.scrapbook.com/galleries/84905/view/1161259/-1/0/1.html en þó með allt örðum litum og allt öðru þema. En í báðar síðurnar notaði ég Mellow línuna frá BG og er ég þá búin að fera 5 síður á þessu ári úr þessari sömu línu :)

4 comments:

Anonymous said...

Ofsalega fallegar síðurnar þínar Sara!! Gaman að skoða :)

Hildur Ýr said...

Þær eru frábærar, kom vel út þessi með níu myndunum...

hannakj said...

vá geggjaðir!!! Mellow lína rúlar!!

Anonymous said...

Rosalega flottar síður!