Jan 25, 2008

Jólakortamyndin 2007


ég skellti bara í eina síðu núna rétt í þessu, en þessi mynd er myndin sem endaði í jólakortunum núna þessi jólin. Pappírinn er Cosmo cricket, Wonderland línan, nokkur Prima blóm eru á síðunni og BG tölur og límmmiðastafir :)

4 comments:

Hildur Ýr said...

Hún er bara gordjöss :)

Gauja said...

vá þessi er æðisleg

Anonymous said...

Alveg geggjuð :)

hannakj said...

vá trufl flott! Geggjaðir litir og allt skrautið.