Feb 9, 2008
Íþróttaálfur
Ég var bara í rosa skrappstuði í gær og gerði þessa frekar seint í gærkvöldi og nennti ekki að setja hana inn fyrr en núna. En þetta eru nýjar myndir teknar núna fyrir öskudaginn 2008. Rökkvi minn var íþróttaálfur og var þetta líka hrifinn af búningnum sínum, fór strax að gera armbeygjur og svona, sýna latabæjartaktana.
En pp er K-ology Addison, lo er skrapplift frá Hönnukj (Risa stóra eplið), svo eru þarna nokkrar BG tölur og stafir í titli eru HeidiSwapp chipboard :)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Geðveik síða hjá þér :Þ
Geggjuð síða,
Ég er ekki hissa að hann hafi verið ánægður með búninginn, henn tekur sig vel út í hlutverkinu ;)
vá geggjuð síða!!! Vá hvað þú ert búin að vera svo dugleg að skrappa!!!
ekkert smá æðislega síða :O)
Post a Comment