Sep 17, 2007

jólakortamyndaalbúm :)Já það er víst nýjasta hugmyndin mín, ég bjó sem sagt til pokaalbúm í stærðinni 8x8 og ætla að hafa það albúm fyrir jólakortamyndirnar sem við sendum frá okkur næstu árin. Ég ákvað að byrja á árinu 2004, sem var fyrsta árið sem við sendum mynd í jólakorti enda fyrstu jólin hans Rökkva. Ég er búin með 2 síður í albúmið, jólin 2004 og 2006, á svo eftir að gera fyrir 2005 og svo bara eina síðu í albúmið á ári.
Hér eru þessar 2 síður, báðar úr BG jólapp:)

4 comments:

Hildur Ýr said...

Geggjað flottar :)

Anonymous said...

Það er rosalega góð hugmynd. Alltaf svo sniðug kella! :)

Anonymous said...

geggjaðar :O)

MagZ Mjuka said...

hrikalega sætar myndir og síður! :)