
Ég skellti í eina síðu í gærkvöldi og hér er afraksturinn. Þetta eru myndir síðan í september líklega, en ég er búin að vera svo dugleg að baka í haust og alltaf er Rökkvi tilbúinn að hjálpa til og er ekkert smá áhugasamur og duglegur í eldhúsinu. Hann elskar líka að hjálpa til þegar ég er að elda og þá sérstaklega við að skola allt grænmetið og svona og fá að setja í pottana og hræra, það er toppurinn :)
En í síðuna notaði ég Periphery pp frá BGm, einhver Prima blóm og svo stimpla :)
6 comments:
Geggjuð síða hjá þér.
vá æðislega flott!!!! geggjaðir punnktar og zikzak stimplar.
Æðisleg síða.
Kv. Inger Rós
æðislega flott :O)
Geggjuð síða:O)
flott síða :)
Post a Comment