Sep 28, 2007

Nokkur jólakort :)






Í gærkvöldi ákvað ég að föndra nokkur jólakort enda var ég búin að lita nokkrar myndir og svona, búin að prófa nýja bílstimpilinn minn frá SU. Allavega hér eru kortin, þetta er nú bara rautt og grænt karton og svo smá borðar og stimplamyndir, frekar einföld kort, svo er embossað á þau "Gleðileg jól" og kannski eitt blóm eða smá skraut :) Já svo gerði ég nokkra jólapakkamerkimiða og notaði stimplana "Merry and bright" sem Hildur Ýr á, mér finnst þeir æði :)

13 comments:

Barbara Hafey. said...

Ótrúlega krúttileg kort :)
Og merkimiðarnir líka!

Svana Valería said...

æðisleg kort og sæt merkispjöld

Anonymous said...

Æðisleg kort! ...merkispjöldin eru líka flott :)

Hildur Ýr said...

Geggjað flott kort ;)

Anonymous said...

alveg geggjuð kort :O)

Unknown said...

bara flott og geggjuð :)

Anonymous said...

Æðisleg kort :)

Anonymous said...

Oi, achei seu blog pelo google está bem interessante gostei desse post. Gostaria de falar sobre o CresceNet. O CresceNet é um provedor de internet discada que remunera seus usuários pelo tempo conectado. Exatamente isso que você leu, estão pagando para você conectar. O provedor paga 20 centavos por hora de conexão discada com ligação local para mais de 2100 cidades do Brasil. O CresceNet tem um acelerador de conexão, que deixa sua conexão até 10 vezes mais rápida. Quem utiliza banda larga pode lucrar também, basta se cadastrar no CresceNet e quando for dormir conectar por discada, é possível pagar a ADSL só com o dinheiro da discada. Nos horários de minuto único o gasto com telefone é mínimo e a remuneração do CresceNet generosa. Se você quiser linkar o Cresce.Net(www.provedorcrescenet.com) no seu blog eu ficaria agradecido, até mais e sucesso. (If he will be possible add the CresceNet(www.provedorcrescenet.com) in your blogroll I thankful, bye friend).

Anonymous said...

Æðisleg jólakort hjá þér, hvar færðu þessa jóla-bíla-stimpla?

Anonymous said...

Æðisleg, mér finnst langi jólastimpill svooo flottur. Var mikið að pæla í að kaupa hann fyrir síðustu jól en vildi ekki hafa ensk orð. Sá seinna að það væri hægt að skera bara orðin af og voila, kominn stimpill á enskunnar :-)

Þórdís Guðrún said...

geggjuð þessi kort hjá þér

hannakj said...

vá allt svo flott!

Anonymous said...

Var að skoða síðuna þína og þetta eru alveg ótrúlega flott jólakort.

Kv. Andrea (úr febrúarmömmuklúbbnum)