Jul 3, 2007

3 síður á dag, koma skapinu í lag




Í gær fór ég og skrappaði hjá Hildi Ýr og ég gerði þar þessar 3 síður. Hún var hinsvegar rosa öflug og gerði 3 opnur minnir mig.

Allavega er efsta síðan hluti af opnu sem ég á eftir að klára og svona. Hún er úr svörtum bazzill pp ásamt munstruðum Autumn Leaves pp, svo eru þarna svart/hvít blóm frá MM og splitt frá Queen & co.

Næsta síða er síða í leikskólaalbúmið hans Rökkva. Hún er úr Urban Couture línunni frá BG, dútlstimplar frá TT, Prima blóm og bling.

Síðasta síðan er líka í leikskólaalbúmið. Hún er úr Wanted línunni frá Cosmo Cricket, dútlstimplar eru frá AL og svo smá bling, skissan eftir Þórunni :)

6 comments:

Anonymous said...

geggjaðar hjá þér, leikskóla albúmið hans Rökkva verður geggjað :O)

Hildur Ýr said...

Finnst þær allar geggjaðar :)

Anonymous said...

Ofboðslega eru þetta fallegar síður hjá þér. Æðislegt hvernig þú setur blómin á efstu síðunni. Leikskólaalbúmið verður frábær minning fyrir hann þegar hann er orðinn eldri.

Anonymous said...

Það eru engin smá afköst! Og ekkert smá fallegar síður hjá þér. Gaman að skoða :) Mig langar svo að gera svona afmælisdagbók!

Anonymous said...

Eitthvað var ég ekki að horfa á hvað ég var að gera þegar ég ætlaði að skrifa nafnið mitt hehe...þetta var semsagt ég að kommenta hér að ofan!

Una said...

vá hvad tú ert búin ad vera aktív!!!!! tetta er ekkert lítid glæsilegar sídur hjá tér ALLAR !! hvadan eru sv/hv blómin á efstu sídunni??