Jun 11, 2007
leikskólaalbúmið í brennidepli
Nú er ég að vinna svolítið mikið í leikskólaalbúminu og hér er enn ein í það. Þessar myndir eru líklega frá því í lok síðasta sumars. Þarna er hann að pússla með henni Kollu á deildinni, sem hann fílar sko í botn (reyndar elskar hann allar stelpurnar sem vinna á deildinni).
Allavega, hér er nú bara brúnn bazzill í grunninn og svo einhver afgangur af gulum pp úr BG líklega lillykate línunni. Journal stimpill og svo dútlstimplar. Eitt stórt blóm sem ég hef líklega keypt í Europrís og tekið í sundur fyrir löngu síðan. Á blóminu er svo nælumetalskraut og einnig er smá gult bling í dútlinu :) Síðan er unnin eftir skissu frá Þórunni sem ég breytti samt svolítið :)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
9 comments:
Geggjuð síða, verð greinilega að fara að safna skissunum hennar Þórunnar saman:O)
mjög flott síða og geggjað blómið fila skrautið á henni vel, og líka svo flott hvað hún er einföld en samt ekki.... :o
kv Heiðrún
vá bara geggjuð síða ;-)
Æðisleg síða.
kv. Bjarney
þessi er æði! finnst þú alltaf nota dútlstimplana svooo flott!!
æðisleg :)
Æðisleg síða. Skissurnar hennar Þórunnar eru rosalega skemmtilegar og gott að vinna með þær.
Flottur pp , dútlið og blómið æði.
Kv. Inger Rós
geggjuð síða!!!
vá flott :)
Post a Comment