May 28, 2007

Mömmugrúppan


Þann 19. maí síðastliðinn hittist mömmugrúppan í Fjölskyldu og húsdýragarðinum til að halda uppá að öll börnin væru orðin 3gja ára. Við hittumst þarna snemma, eða rétt um 10 og þá byrjuðu krakkarnir á því að fara í litlu bílana og keyra, áður en allt fylltist af fólki, við grilluðum svo rétt fyrir hádegi. Allavega, þetta var M12 daginn og bilað mikið af fólki og svona, en alveg æðislega gaman hjá okkur samt. Veðrið var geggjað gott og börnin hlupu um og léku.
Jæja, hér er svo opna með myndunum frá deginum, tók auðvitað fullt af myndum og þetta eru þær bestu. Pappírinn er Fancypants og svo notaði ég nýju embossed Prima blómin, Fancypants chipboard og svolítið bling :)

6 comments:

Hildur Ýr said...

kúl opna :) Gaman að sjá þig nota chipboardið þitt loksins... og ég elska auðvitað þessi blóm :):)

Þórunn said...

æðisleg opna!

stína fína said...

vá glæsileg :O)

hannakj said...

truflud opna!! svo flottir litir!! Bestu kvedjur fra Mallorca.

Helga said...

Æðisleg síða og svo flott lo :)

Unknown said...

jemin hvað þessi er flott :)