Oct 1, 2007

2 í BOM :)Gerði 2 síður í gærkvöldi, báðar eru BOM (Book Of Me). Önnur er um besta vin/vinkonu og í hana notaði ég BG pp úr Lillykate línunni í grunninn en restin af pp er frá MME úr Signature Life "Be" línunni. Titillinn er bazzil cb og MM rubon.
Hin síðan er um draumastarfið, eða "hvaða starf ég myndi vinna ef ég gæti alveg ráðið". PP í síðunni er úr Signature Life "Be" línunni frá MME og rubonið er frá BG :)

5 comments:

Anonymous said...

Mjög flottar síður hjá þér :)

Barbara Hafey. said...

Þær eru æðis :D

hannakj said...

vá ferlega flottar eins og alltaf.

Þórdís Guðrún said...

æðislegar síður

MagZ Mjuka said...

Fallegir litir í þessum! Very flott. :)