
Jæja, þá er maður búinn að vera í smá fríi, skreppa aðeins á vestfirðina og svona, vera heima með kallinum og stráknum, og þá er minna skrappað á meðan. Ég er semsagt ekkert búin að skrappa síðan 3, júli, en skellti nú einni síðu saman í gær og ég verð að viðurkenna að mér fannst bara soldið erfitt að byrja aftur eftir þó ekki lengri pásu hihi, en síðan er seinnihluti einnar síðunnar frá því í síðustu færslu. En þetta eru myndir teknar í skógræktinni á Akranesi, við að leika okkur þar, pp er Autumn leaves og blóm frá MM og splitti frá Queen & co :)