Mar 7, 2008

Sofandi :)


Ég er búin að taka svo mikið af sætum myndum af litlu skvísunni. Þessi mynd er ein þeirra, og já hún er voðalega sofandi á mörgum þeirra, þar sem hún er nú sofandi mestan hluta sólarhriingsins.
En þessi síða fer í áskorunina um að nota blúndu, eina mynd og eitthvað blátt. PP er bara 2 litir af bláum bazzil og ein örk úr BG Two scoops línunni, blúnda úr einhverri saumabúð og Prima blóm og SU tölur, dútlrubon frá Fancypants og titill er úr Thickers frá AC úr Fjarðaskrapp :)

10 comments:

Hildur Ýr said...

þessi er bara ÆÐI, enda skvísan svo flott!

Anonymous said...

Geggjuð síða :D
kv Jóhanna Björg

Anonymous said...

Bara yndisleg... :-)
Kv, Hulda.

Sandra said...

Æðisleg! Flott allt auða svæðið ;) just the way I like it, hihi :)

Anonymous said...

vá falleg síða og stelpan ekkert smá krút :)

Anonymous said...

Vá meiriháttar fallega síða, æðislega flott þessi blúnda.

kv Gunna

Anonymous said...

ekkert smá sæt síða og hún er bara dúlla :O)

Sonja said...

æðislega sæt síða

Anonymous said...

Vá þessi er æðisleg hjá þér:o)

kveðja alda

Hulda said...

yndisleg síða hjá þér!