Mar 30, 2008

Ef líf mitt væri lag...


Já, þá væri það líklega Ísbjarnarblús. Ekki það að ég sé neitt Bubbafan eða neitt, enda hlusta ég ekkert á hann eða lögin hans. En þessi texti passar svo vel við mig, ekki í bókstaflegri merkingu þó heldur í merkingunni "ég vil ekki eyða lífinu í eitthvað leiðinlegt og merkingarlítið, heldur vil ég njóta lífsins". En hér kemur síðan, pp er BG fruitcake og rubon frá Hambly, nokkur Prima blóm og titill úr BG stöfum úr Figgy línunni :)

5 comments:

Sandra said...

Kúl síða :) flott mynd og æðislegir stafirnir.

Anonymous said...

Æðisleg!!!

Kv, Huldabeib

Gauja said...

geðveik síða!!!!

Hildur Ýr said...

þessi er rosalega sæt :)

Barbara Hafey. said...

Þessi finnst mér frábær hjá þér í alla staði!