Apr 28, 2008

2 nýjar síður :)Ein ný síða varð til hjá mér í dag og ein varð til í gær og hér koma þær báðar. Þær eru báðar fyrir BOM verkefnið (book of me). Sú fyrri er um uppáhaldsmatinn minn og er úr 2scoops línunni frá BG, og svo er eitt FP chipboard og smá handdútl :) Seinni síðan er um það góða og slæma í fari mínu. Þetta hljómar kannski ansalega en ég átti erfiðast með að finna "það slæma" hehe, fann bara eitt atriði þar;) Hún er úr Sultry línunni frá BG, titillinn er úr thickers frá AC, blómin frá Prima

6 comments:

Hildur Ýr said...

´Flottar síður :) Sérstaklega sú neðri ;) Æðislegur pp, og uppröðun :)

Unknown said...

geggjað flottar hjá þér :)

Anonymous said...

Bjútttifúl!

hannakj said...

Rosalega flottar síður!! Geggjaðir litir! Gaman að sjá frá þér aftur :D

Anonymous said...

Æðislegar síður, flott lo sem þú notar og skemmtilegur pp.

Kv. Inger Rós

Sonja said...

Æðilegar síður.. passar allt svo vel saman